Pegasus
Uppskrift að fullkomnum degi
Ég er búin að finna uppskrift að fullkomnum degi. Ekki fullkomnu lífi samt því maður yrði nú fljótt að eymingja…
Klikk
Skrýtið, og þó, kannski er það ekkert svo skrýtið. Ég býst við að langsveltur maður sem sest að veisluborði sjái…
Innkaup
Ég er með vott af stórmarkaðafóbíu. Kemst svosem alveg í gegnum Bónus á föstudegi án þess að fríka út en…
Scrabble
Eva: Anna. Ég get búið til orðið ‘sáðfruss’. Anna: Ég tek það gilt. Ég hef séð svoleiðis. Halda áfram…
Gjafalisti
Óli Gneisti er með dálítið sniðugt á vefsíðunni sinni. Lista yfir allt sem hann langar í. Þetta gerir fólki sem…
Tilbrigði
Tristan litli þvertekur fyrir að kunna bókmenntastórvirkið Búddi fór í bæinn og Búddi fór í búð. Hann söng hinsvegar fyrir…
Allt fullkomið
Walter og Tristan bónuðu bílinn minn. Walter sá um að pússa rúðurnar og Tristan gekk á eftir honum og athugaði…