Pegasus
Fljúgðu varlega
Farðu varlega segi ég þegar Darri sest undir stýri í hálku. Farðu varlega, við leggjum sömu merkingu í þau orð.…
Borgar það sig?
Dómarinn horfði á okkur með svip sem gaf til kynna verulegar efasemdir um geðheilbrigði okkar. -Jú. Þið eigið auðvitað fullan…
Allt í járnum
Það telst ekki til tíðinda þótt börn fari upp á slysadeild eftir að hafa troðið hnetu upp í nefið á…
Öskudagsuppgötvun
Börn í Vesturbænum kunna bara eitt lag. „Krummi svaf í klettagjá“, fyrsta erindi. Halda áfram að lesa →
Órætt
Birta: Segðu mér nú ekki að þú ætlir að fara að búa til vandamál dramadrottningin þín. Eva: Þvert á móti,…
Skárra en á horfðist
Það kostaði mig 12.700 kr að taka mark á löggunni. Aldrei að trúa löggum. Jújú, kannski um það sem snýr…
Þrjár fljótlegar leiðir til að missa vitið
1. Reiknaðu með að fólk meini það sem það segir, farðu á límingunum í hvert sinn sem einhver stingur þig…