X

Pegasus

Ég er glöð og ég er góð því Jón er kominn heim

Mammon virðist hafa tekið þá ákvörðun að hundskast heim til sín (mín) aftur. Allavega er hann búinn að létta af…

Raðbögg

Á sex vikum gerðist eftirfarandi: 1  Systir mín lenti á gjörgæslu og hluti af lunganu var fjarlægður. Mér brá illa…

Rambl

Þegar lungað í systur minni féll saman, fyrir nokkrum vikum (og það ekki í fyrsta sinn) fékk ég paranojukast og…

Sjálfsfróunarkúrinn

Í nótt lá ég andvaka í rúmi Pegasusar og hlustaði á hreiðurgerðargargið í fugli sem hefur líklega ruglast í dagatalinu.…

Sá Eini Sanni

Þannig að þú ert bara búin að finna þann eina sanna, spurði Maðurinn sem mætti í morgunkaffi. Undarlega margir sem…

Það er erfitt að ríða í heilbrynju

Einu sinni furðaði Keli sig á því hvað ég ætti miklu auðveldara með að treysta ókunnugum en ástvinum mínum. Ég…

Tittlingaskítur

Kunnugleg andlit allsstaðar. Á vissan hátt er það notalegt. You wanna be where everybody knows your name. Aðallega er það…