Óttar Hrafn Óttarsson
Ljóð handa fiðlara
Svo tónar þínir ljóð mitt galdri glæði ég grönnum boga snerti fiðlustrengi sem styður þú með liprum fingrum lengi uns…
Næturljóð
Mild, hljóð, ljúf, læðist nóttin inn um gluggann. Hlý, mjúk, þung, læðist nóttin inn í hugann. Og hún sveipar mig…
Kvæði handa pysjupeyja
Húm yfir Heimakletti hnigin er sól við Eyjar merla sem máni á sjónum malbikið ljós frá húsum. Lundi úr holu…
Reið
Rauð ég ríð, alla tíð gegnum fannir, frost og hríð hann berst þótt blási á móti og bylji á veðrin…
Eygi stjörnum ofar
Eygi stjörnum ofar aðra tíma og betri vor að liðnum vetri vekur nýja trú. Ljósi og birtu lofar lífsþrá raddar…
Sálmur
Þótt ríki í heiminum harðræði og stríð skal hjarta þitt friðhelgi njóta, í kærleikans garði þú hvílist um hríð og…