örsögur
Prinsessan sem spann
-Þú mátt það ekki, sagði kóngurinn. -Nei, það máttu ekki, át drottningin upp eftir honum. -Það er hættulegt fyrir ungar…
Bjargvætturinn í hárinu
Ástæðan fyrir því að hún klippti af sér hárið var auðvitað sú að með því móti gat hún bundið fléttu…
Sagan af drengnum sem fyllti æðar mínar af endorfíni
Ég sá hann fyrst á regnvotum vormorgni. Gróðurilmurinn var svo sterkur að ég ákvað að nota ekki ilmvatn til að…
Annars hefði hann dáið
Á kvöldin sit ég við glugga piparkökuhússins og horfi á tunglið yfir fjallinu. Stundum er það hvítt og kringlótt, hangir…
Drekahreiðrið
Það er drekahreiður á svölunum mínum. Auðvitað eru það ekki alvöru drekar. Ég þyrfti að búa í risastórri höll til…
Sagan af prinsessunni sem lét neglur sínar vaxa
Einu sinni var prinsessa sem bjó í glæsilegum kastala uppi á háu fjalli. Þetta var ákaflega kvenleg og vel upp…
Hökunornin
Einn daginn þegar ég leit í spegilinn að morgni, tók ég eftir því að hakan á mér hafði lengst. Í…