orðræðan
Ætti að leggja niður ávörp í þingsal?
Finnst þér að þingmenn eigi að ráða því sjálfir hvort þeir nota ávörpin háttvirtur þingmaður og hæstvirtur ráðherra, þegar þeir…
Eru samfélagsmiðlar sameinandi eða sundrandi?
Telur þú að samfélagsmiðlar eins og facebook, twitter o.fl. hafi jákvæð, neikvæð eða kannski engin áhrif á félagstengsl og samskipti?…
Myndir þú ráða þjóf til að uppræta þjófnað?
Setjum sem svo að þú eigir stóra verslunarkeðju. Reksturinn gengur almennt vel en búðaþjófnaður er þó óhóflega stórt vandamál og…
Ef skólaskylda yrði afnumin?
Hvað ef skólaskylda yrði afnumin? Ég á ekki við að krökkum í 8. bekk yrði einn góðan veðurdag tilkynnt að…
Samfélag og fyrirgefning
Þegar upp koma hneykslismál verður fólki tíðrætt um iðrun og fyrirgefningu. Þess er krafist að stofnanir, stjórnmálamenn og frægt fólk,…