… og ég sé það fyrst á rykinu
Sætt
Einu sinni átti ég kærasta í nokkrar vikur. Hann sleit sambandinu af því að hann ætlaði að verða svo mikill…
Brúðkaup í fjölskyldunni
Í dag ætlar systir mín að giftast manninum sínum en þau hafa nú lifað í synd í 12 ár. Til…
Gott’á’ðau
Ég játa; sjúklega og illskiljanlega reiði í garð allra virkra alkóhólista og annarra fíkla. Andúð mín á tegundinni ristir dýpra…
Safi
-Má ekki bjóða þér eitthvað vatnslosandi? spurði Maðurinn sem teiknar hugaróra á hafsbotni og rétti mér glas með drykk sem…
Ef
5 Missed calls, 3 sms. Samviskubitið grípur mig. Ekki gagnvart þér, heldur gagnvart henni. -Það bitnar á mér þegar þú…
Afarkostir
Birta: Ríðum bara. Eva: Ertu frá þér, ég gæti orðið skotin í honum. Birta: Þú verður skotin í öllu sem…
Sushi
-Mig langar að kyssa þig, sagði Maðurinn sem teiknar hugaróra á hafsbotni. Ég þurfti að hugsa mig aðeins um til…