X

… og ég sé það fyrst á rykinu

Þegar tennurnar týnast …

Fólk sem tekur líkamsrækt alvarlega eyðir ekki orkunni í að tyggja ávexti. Það maukar þá og þynnir svo leðjuna með…

Goðsögnin um endorfínkikkið

Tvennt hefur komið mér á óvart síðustu daga. Í fyrsta lagi er fólk sem hreyfir sig reglulega er ekki rassgat…

Sellofan

-Hvernig þekkirðu þennan mann? spurði Lærlingurinn. -Gömul silkihúfa, svaraði ég. -Draugur? -Já. Hann skýtur upp kollinum einu sinni á ári…

Krónísk frekja?

Enn stendur frekjubíllinn í tveimur stæðum. Um daginn skildi ég eftir á honum svohljóðandi orðsendingu; „Þú hefur dýpkað skilning minn…

Þessir litlu hlutir

Í dag þurfti ég að leggja bílnum á gjaldsvæði í smástund. Ég var að ganga að gjaldtökuvélinni þegar stúlka snaraði…

Komin kort

Nú eru komin nokkur kort inn á Launkofann. Ég lenti í smá veseni með kommentin en nú á þetta að…

Hvað er tröll nema það?

-Er hann þá loksins farinn? -Það lítur út fyrir það. -Eva. Sorrý að ég skuli skipta mér af þessu en…