Óbærilegur léttleiki
Í sjónmáli
Ég var að átta mig á því að ég á ekki nema einn ungling lengur. Byltingin verður víst að teljast…
Í upphafi var orðið
og orðið var Gvuð. Og Gvuð var gjörsamlega að kafna úr stjórnsemi og frekju og setti þessvegna reglur um allan…
Góður
-Ég er svo góður við þig Eva, sagði hann upp úr þurru. Hann útskýrði það ekki nánar og þótt það…
Rótin
Vinur minn Mammón er tíður gestur í Nornabúðinni þessa dagana. Návist hans gleður mig svo ákaflega að ég finn ekki…
Sértæk menningarröskun
Ég ætlaði að bjóða Sveitamanninum mínum á tónleika í gær. Ólafur Kjartan var að syngja í Salnum og ég átti…
Inn fyrir skelina
Maðurinn sem er með sprungu í skelinni kom í morgunkaffi. -Má ég kalla þig pabba? sagði Andlit byltingarinnar þegar hann…
Jólaklám
Mér finnst alveg fínt að hafa jól, sérstaklega ef maður fær jólafrí. Það er jólaklámið sem ég þoli ekki. Endalaus…