X

Óbærilegur léttleiki

Nú er nóg komið!

Lauslega áætlað hef ég, á síðustu 9 dögum, troðið í minn litla skrokk tæpu kílói af kjöti, minnst 200 gr…

Áramótakveðja

Heillaóskir í upphafi nýs árs sendi ég öllum sem eiga skilið að njóta hamingju og velgengni. Megi börn ykkar blómstra,…

Óþekktarormar

Annars er ég hrædd um að ég þurfi að takast á við það verkefni að brjóta niður sjálfstraust sonar míns…

Hið ljúfa líf

Búin að fylla kalkúninn, bleyta tertuna, taka rækjurnar úr frysti, koma víninu í kæli, skúra yfir íbúðina og strauja kjólinn.…

Ástsýkisannáll

Ég var að fara yfir ástsýkisögu mín árið 2006. Í byrjun janúar var ég fráhverf öllu karlmannsstandi, hreinlega steingeld en…

Blysganga F.Í.

Herragarðsdaman ætlaði úr bílnum við Klepp þegar við ókum Hauki í vinnuna í dag. Sagðist ætla í gönguferð. Eftir Sæbrautinni…

Rambl

Ég er úthvíld! Loksins! Hef sofið rúmar 70 klst frá því að ég lokaði búðinni kl 10:30 á Þoddlák. Það…