Óbærilegur léttleiki
Tilgangurinn
-Hann er vænn maður, sagði ég -Virðist prýðisnáungi, samsinnti Drengurinn. -Kannski ætti ég að giftast honum. -Nei Eva, þú ættir…
Krísan
Ég hef mjög mikla þörf fyrir að hafa rétt fyrir mér. Þessvegna finnst mér alltaf svolítið sárt að átta mig…
„Far burt fýla, fjandans draugur og grýla“
Og andskotakornið, ég held að Maran sé að gera aðra atlögu að mér. Ég þarf á því halda akkúrat núna…
Breaking the mold
-Þegar ég sá þig fyrst hugsaði ég með mér að þú værir engin norn. En nú veit ég ekki hvað…
Og það varð ljós
Rafmagnssnúruflækjumartröð tilveru minnar er á enda. Málarinn reddaði því eins og öðru. Nú sést hvergi snúrugöndull, hvorki í búðinni né…
Fyrirlestur um illskuna
Einhver dýpsta speki bókmenntasögunnar kemur fram í Hafinu. -Hefurðu einhverntíma vitað mann, sem misnotar ekki aðstöðu sem hann er í…
Salvíumaðurinn kominn í bæinn
Gluggatjöldin í búðinni minni eru skemmtileg. Maður sér ekki inn um þau en það er hægt að rýna út. Í…