Óbærilegur léttleiki
Björgunaraðgerð
Ég fór út til að grafa holu og áttaði mig þá á því að ég þyrfti að grafa fleira en…
Siðfræði dagsins
-HANN er þó allavega sjarmerandi. -Já. Ég get ekki neitað því. -Heldurðu að þú eigir einhverntíma eftir að sofa hjá…
Af hverju skeit hann í bælið sitt?
-Það sem angrar mig mest er að skilja ekki hvað gerðist. Hvað er fólk að hugsa þegar það gerir einmitt…
Sprungið
Eitt vont gerir margt gott. Margt vont ætti þá að gera eitt frábært. Húsnæðið er sprungið. Það er vont mál…
Maður fær ekki allt
Þekking á tæknilegum atriðum hjálpar vissulega. Æfing, -nauðsynleg. Þegar upp er staðið er þetta samt líka spurning um þessi 3%…
Drjúg eru morgunverkin
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en flutt hefur, segir Stefán og má það til sanns vegar færa. Það sama…
Stæði
Fyrir tveimur vikum sendi ég sviðsstjóra skipulagssviðs Reykjavíkurborgar eintak af bílastæðagaldrinum. Nú er hægt að leggja við Vesturgötuna og ég…