Óbærilegur léttleiki
Einfaldlega
-Lokaðu búðinni og sinntu mér! sagði hann og þrýsti mér að sér. -Þú fyrirgefur en þetta faðmlag jaðrar við að…
Óskilamaður
Í morgun frétti ég af manni í óskilum. Kannski má ég eig´ann. Halda áfram að lesa →
Útsendarar Satans
Ég gekk til dyngju minnar til að hafa fataskipti áður en ég opnaði búðina. Þar sem ég stóð á nærbuxunum…
Missti af
Ég missti af haustinu. Missti af sumrinu líka. Og vorinu. En veturinn ætlar ekkert að fara fram hjá mér. Halda…
Fundarlaun fyrir réttan maka
Mig langar í mann og það er laugardagskvöld. Ætti ég þá ekki að vera á leiðinni út á lífið? Það…
Án markmiðs
Stundum sat ég langtímum og horfði á líf mitt líða hjá. Það voru alls ekki slæmir dagar. Halda áfram að…
Vitræn samúð
Ég var fyrst núna að lesa Flugdrekahlauparann. Þetta er góð bók, það vantar ekki, örlagasaga tveggja drengja sem alast upp…