Nornabúðin
Mammon er með oss
-Mammon blessi búðina, sagði ég og strauk sjóðsvélinni ástúðlega. -Drottinn blessi Mammon, sagði Grasakonan hin sannkristna og hvort sem það…
Mammon í bollanum
Sigrún tyllti spágleraugunum á nefbroddinn og mundaði bollann. -Hringur, sagði hún ákveðin. Ég þráttaði. Þóttist sjá fullt tungl en ekki…
Óskarar
-Sumir í vinnunni hjá mér lesa bloggið þitt, segir Drengurinn sem fyllir æðar mínar af Endorfíni. -Jæja, það var nú…
Harmarunk þvottakonu
Heimilið lyktar eins og kertagerð. Ég er jafnframt því að steypa kerti búin að nota allan daginn til að þrífa…
Dæmigert sumar
Byltingin farin austur á land með lítinn prímus og kaffikönnu í bakpoka. M.a.s. með hatt sem er ekki óáþekkur hatti…
Uppdeit
Það er ekki endilega samhengi á milli fréttagnægðar og bloggafkasta. Sem stendur eru aðstæður á þessa leið: -Sveitamaðurinn er farinn…
Gullkvörn
Strákarnir mínir gáfu mér flottustu afmælisgjöf sem ég hef nokkurntíma fengið. Töfragrip sem heitir Gullkvörn og fylgja henni tveir Mammonsgaldrar,…