X

Nornabúðin

Annar þjófur

Síðustu nótt braust einhver inn í búðina mína án þess að valda neinum skaða svo vitað sé. Í nótt hafði…

Hefndin er sæt

Á menningarnótt í fyrra stal einhver bastarður frá okkur einum steini. Ég lagði umsvifalaust á hann álög og síðan hefur…

Þjófagaldurinn virkaði

Í nótt var framið innbrot í Nornabúðina. Glugginn hefur verið spenntur upp, greinilegt mar eftir verkfæri og gluggatjaldið og hreindýrshornið…

Norn óskast til starfa

Nú þarf ég að kynnast duglegri konu sem getur þrifið, bakað, farið í sendiferðir, lesið í bolla og tarotspil eða…

Undir skrúfjárninu

Ef nokkuð er heimilislegra en karlmaður með borvél, þá er það karlmaður með skrúfjárn, sem gengur um íbúðina, herðir skrúfur…

Píííp!

-Kærastakandidat? spurði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. -Nei, þetta var bara Málarinn. Hann ætlar að fixa pípulagnirnar hjá…

Á bak við borvélina

Mikið óskaplega er heimilislegt að hafa karlmann með borvél á heimilinu. Karlmenn ættu alltaf að hafa borvél innan seilingar. Eiginlega…