X

Nornabúðin

Áramótaheitið ætlar að halda

Þegar ég mætti í fyrsta tímann reiknaði ég fastlega með því að meirihluti orkunnar færi í að halda mér í…

Menningarhelgi

Ég átti góða helgi með Darra (sem er eiginlega engin pysja lengur). Sáum Manntafl á laugardagskvöldið, ég heyrði söguna lesna…

Viðskiptatækifæri

-Ég er orðin svo leið á þessu basli. Það er alveg sama hvað ég vinn mikið, ég á aldrei afgang,…

Fullt tungl

Um jólin áskotnaðist seyðkonunni kjaftur einn góður. Eigi mun upplýst að sinni af hvaða skepnu hann er (þar sem getraun…

Skrýtið ástand

Ég er hvorki að bíða eftir Elíasi né leita að einhverjum öðrum og það er skrýtið ástand. Ég kvaddi Elías…

Músin sem læðist

Karlmenn virðast sjaldan kæra sig um að vera einir. Jafnvel Músin sem læðist dreif í því að verða sér úti…

Ætli ég þurfi að yfirstíga tepruskapinn? 2. hl.

-Það má hann bróðir þinn þó eiga að það hefur aldrei verið neitt kvennaflangs á honum. Sagði móðir mín Dramgerður.…