X

Nornabúðin

Greitt með ánægju

Afborgunin af námslánunum er svolítið stór biti en ég hef alltaf greitt þau með ánægju. Mig svíður í nískupúkann undan…

Kominn heim til mömmu

Byltingin endurheimt. Ferðasagan töluvert frábrugðin útgáfu fjölmiðla og þó hefur mér fundist hlutleysis gætt betur en oft áður. Halda áfram…

Sonur minn sárfættur

Byltingin er kominn af fjöllum eftir rúman sólarhringslabbitúr með stuttri setu í bíl og er nú staddur á Vík í…

…og allt verður fullkomið

Ég er þjónn þinn og lærlingur, sagði Búðarsveinninn. Það fannst mér fallegt. Elsku drengurinn heldur að hann sé kominn í…

Búðarsveinn fundinn

Búðarsveinninn byrjar í dag. Ég veit að mörgum kann að þykja undarlegt að ráða ungan pilt þegar ég á tvo…

Af undarlegri uppblossun ástsýki minnar

Einn rólegur dagur og ég verð heltekin af draumórum um loðnara kynið. Búin að máta 10 eða 12 menn inn…

Á jaðrinum

Sumt virðist of augljóst til að maður geti almennilega trúað því. Maður hugsar sem svo að ef þetta væri nú…