X

Nornabúðin

Ástúð

Það er ekki af illgirni, (ég myndi alveg viðurkenna það ef svo væri) sem mér hlýnar um hjartaræturnar þegar ég…

Dýpra en bliss

Ég sá Glæp gegn diskóinu í gær. Það er góð saga en mig vantar almennilegt íslenskt orð yfir tilfinninguna sem…

Sál mín situr á fjósbita

Oftast fara skoðanir mínar og tilfinningar saman. Svo upplifi ég þessi undarlegu augnablik þegar hjartað segir eitthvað allt annað en…

Þarfatrapísan

Ég skil neysluhyggju, svona að vissu marki. Ég skil alveg löngunina til að eiga allskonar fínt og gera allkonar gaman.…

Er samhengi milli kynlífsvanda og heimsku?

Ég er búin að sjá tvo þætti af sex inspectors. Mér finnst stjórnendur þáttanna benda á marga góða punkta en…

Allt að gerast

Vika þar til við fáum aukarýmið afhent. Leirbrennsluofn fylgir. Vííí! Halda áfram að lesa →

Hryðjuverkavopn endurheimt

Syni mínum Byltingamanninum lukkaðist eftir talsvert þóf að endurheimta pennann sem Vörður laganna og félagi hans gerðu upptækan þegar hann…