Nornabúðin
Ástargaldur í undirbúningi
Þegar maður hefur engu að tapa er tilvalið að fylgja ráðum sem hljóma út úr kortinu. Sjónvarsþættir koma ekki til…
Hustler, Drifter, Cheater og Nestler
Einhverjir halda að skilgreiningin á hreiðurgerðarmanni sér frá mér komin en svo er ekki. Ég las einhversstaðar fyrir löngu sálfræðilega…
Íslenska dindilhosan
-Þú ættir að bjóða þig fram sem íslenska batsjellorett, sagði hann. Ég hló. -Ég er ekki að grínast, sagði hann…
Nornakvöld
Nornakvöld fyrir leshing með mat og öllu tilheyrandi. Spúsa mín ennþá í tarotmaraþoni. Frýrnar hæstánægðar og skemmta sér hið besta.…
Small talk
Du Prés ráðleggur mér að æfa mig í almennu kjaftæði (small talk) Satt að segja finnst mér meiri áskorun að…
Að vilja eða vilja ekki
Almennt er snjallt að gera allt sem maður vill og ekkert sem maður vill ekki. Stundum rekst þetta tvennt á…
Nýjar hendur
Á nýju tungli er við hæfi að fara í vakurleikaviðgerð. Eftir síðustu tilraun til að gerast iðnaðarmaður, framdi ég vakurleikaviðgerð…