X

Nornabúðin

Ó mæ god

Lykta ég eins og gamalmenni? spyrð þú. Þetta getur maður kallað að spyrja ranga konu rangrar spurningar. Setjum sem svo…

Þefur

Ég hitti Ásdísi í gær. Hef ekki séð hana í mörg ár og hef enga afsökun. Hún vill endilega kynna…

Tiltekt

Stóð í tiltekt heima fram á nótt og er búin að verja því sem af er deginum í að smíða…

VG

Aldrei hefði hvarflað að mér að óreyndu að við yrðum beðnar um að selja lopapeysur til Afríku. Viðskiptin hreinlega þefa…

Dindilhífihælar

Thailenska búðin við Engihjalla finnst hvorki í símaskránni né á gulu línunni. Ég var samt svo þrælheppin að finna dindilhífihæla…

Veiðarfæri

Annaðhvort hefur álitlegum karlmönnum í umferð fjölgað með hraði síðustu vikuna eða þá að minn standard hefur lækkað all snarlega.…

Í alvöru

Seyðkonan: Það er æðislegur maður að vinna þar. Ég meina æðislegur, þú veist, í alvöru æðislegur. Svo er líka annar…