Nornabúðin
Never ending story
Sæti sölumaðurinn, sá hinn sami og mætti á krossgátukeppnina úfinn og í lopapeysu, kom í búðina í dag. Vantaði trix…
Frí
Í dag var ég í fríi. Þ.e.a.s. ég var ekki í vinnunni. Ég mokaði út úr herbergi Ygglibrúnarinnar og úr…
Allt á floti
Hinn afkastakáti ástmögur minn reis upp við dogg, sýnilega undrandi á áhugaleysi mínu á frekari þjónustu og spurði hvort ég…
Hvað má hann kosta?
Líf mitt er þægilegt. Að vísu álíka spennandi og fasteignasjónvarpið en ef mig vantar sögur til að segja barnabörnunum get…
Lygar
-Jæja, og hvernig leist þér á? -Geðugur maður, það vantar ekki. -En hvað? -Ég fékk smá verk í pólitíkina af…
Of mörg vel?
Annars er alls ekki hægt að reikna með svona mörgum velum. Síðast þegar ég fór á stúfana hitti ég mann…
Vel
Orð dagsins er vel. Kemur vel fyrir. Vel á sig kominn. Vel hærður. Vel tenntur. Vel stæður. Vel máli farinn.…