Nornabúðin
Meðan hárið er að þorna
Mér líður illa í mannþröng en magadansstelpurnar voru samt þess virði. Helga Braga eins og sveitt fjósakona innan um þessa…
Tilraun til vopnaðs ráns
Í gær kom maður í annarlegu ástandi í Nornabúðina, gaufaði bitvopni upp úr rassvasanum og bað kurteislega um hundraðkall. Spúnkhildur…
Gengisfall
Einu sinni var ég afskaplega hrifin af gáfuðu fólki. Síðan hef ég smátt og smátt áttað mig á því að…
Þversögn lygalaupsins
Æfingin skapar meistarann. Samt eru þeir sem ljúga mikið ekki endilega góðir lygarar. Reyndar held ég að fyrsta lífsregla góðra…
Ofnæmi?
Fyrst kenndi ég tilviljunum um en nú hefur gengið á þessum undarlegheitum í næstum 2 ár samfleytt. Í hvert sinn…
Ef…
Galdurinn hefur þá borið árangur eftir allt saman? segir maðurinn sem hlustar á hjarta mitt slá en í þetta sinn…
Varla
Fyrstu tilraunir mínar til ástargaldurs misheppnuðust illilega. Hver maðurinn á fætur öðrum fór úr landi í stað þess að koma…