Minningabókin
Nammidagar
Amma vann í lúgusjoppunni á Langholtsvegi. Ég var þriggja eða fjörurra ára og stöku sinnum var ég hjá henni í…
Myndir af orðum
Ég á erfitt með að móta frumlega mynd í huganum. Ég sé t.d. sjaldan fyrir mér persónur og atburði í…
… þá gætirðu lagt hvern einasta karlmann
Ég var orðljótur unglingur. Margir höfðu orð á því en mér var slétt sama. Reyndar hélt ég aftur af subbuskapnum…
Að hitta mann úti í bæ
Þegar ég var lítil var móðir mín haldin kvenlegri sektarkennd yfir félagslegum þörfum sínum. Ef hana langaði að hitta vinkonur…
Fyrsta silkihúfan
Ég var í fimmta bekk og fyrsta daginn í nýjum skóla varð ég alvarlega ástfangin í fyrsta sinn. Hann hét…
Beðið eftir Georgie
Á þeim tíma var margt öðruvísi, eiginlega allt. Nema sumt. Það breytist ekki. -Það er svo skrýtið að dauðinn er…
Ég er Farísei
Þegar ég var krakki efaðist ég um tilvist guðdómsins. Samt áleit ég að Jesús væri soldið góður gæi. Fannst töff…