Minningabókin
Dagbók frá 7. bekk 33
Ég hata spítalann. Allavega barnadeildina. (1) Ég meina það, að setja mann á barnadeild! Ég gat ekkert skrifað á meðan…
Dagbók frá 7. bekk 32
Sigmundur [skólastjórinn] talaði við mig áðan og skipaði mér að mæta í matsalinn og borða. Ég hef ekkert borðað nema…
Dagbók frá 7. bekk 31
Það gerðist svolítið leyndó í kvöld. Ég var að tuskast við Didda Dóra og við lentum einhvern veginn inni í…
Dagbók frá 7. bekk 30
Ásgeir segist hafa runkað sér á hverjum degi þegar hann var í 7. bekk. Aldrei myndi ég þora að gera…
Dagbók frá 7. bekk 29
Mér gekk illa í megruninni um helgina. Þegar er alltaf verið að éta í kringum mann gleymir maður sér bara,…
Dagbók frá 7. bekk 28
Nú eru allir í prestatíma. Ég myndi alveg vilja mæta líka en nenni því ekki í dag. Það var hræðilegt…
Dagbók frá 7. bekk 27
Ég hata sögu. Mér fannst alveg allt í lagi með sögu á meðan hún var um eitthvað en núna er…