Margbrotin
Ég er bjánalega stolt
Þótt ég sé almennt fær um að passa mig sjálf og finnist mikilvægt að konur jafnt sem karlar haldi sjálfstæði…
Af ósveigjanleika mínum
Í gær var mér sagt að fólk sem er á öndverðum meiði við mig, legði ekki í að rökræða við…
Það versta
-Hvað finnst þér best við að vera einhleypur? -Best? Það veit ég nú ekki. Jú kannski það að geta borðað…
Tilfallandi
Ég hef lúmskan grun um að tæki séu ekki eins heimsk og þau líta út fyrir að vera. Að stundum,…
Fress
-Jæja. Ertu búin að fagna endurheimt kynhvatar þinnar? spurði Grái Kötturinn. -Það er aldeilis að þú kemur þér að efninu, hnussaði ég.…
To be or no to be
Í gær var ég spurð að því hversvegna ég hefði aldrei farið út í pólitík. Málið er að ég ER…
Eitt lítið rannsak
Ég hef velt því fyrir mér undanfarið hversvegna virðist ekki vera samræmi á milli lesturs og viðbragða á þessari vefbók.…