X

Margbrotin

Vitrun

Þegar ég lauk MA náminu fór ég að kenna. Tengdapabbi fór á límingunum yfir því að ég væri að ‘droppa…

Mylla

Ilmur af jörð. Ligg í grasinu hjá Gullinmuru og Gleymmérei og hlusta á Urriðafoss. Handan Þjórsár eru nokkrir ísbirnir á…

Legó

Hún leggst á hjartað í manni helvítis sorgin. Bókstaflega. Það er ekki tilviljun að öll menningarsamfélög lýsa sorginni eins og…

Eiga allar tilfinningar rétt á sér?

Mér ætti ekki að líða svona. Það er ekki einu sinni rökrétt, sagði ég. Vinkona mín horfði á mig þolinmóð…

Að elska land

Skrýtið að geta þótt svona vænt um skika af jörðinni. Ég er ekki einu sinni neitt sérstakt náttúrubarn og ég…

Vesenið á þessum Gvuði

Fokk í helvíti. Þegar Gvuð birtist mér upp úr hádegi í dag og heimtaði að fá að opinbera mér sannleik…

Blogg Gvuðs

Gvuð er skrýtin skrúfa. Hann ku hafa gert sér það til dundurs í árdaga að skapa heiminn og er að…