Margbrotin
Um öryggi og frelsi
Freedom is just another word for nothing left to fuck up. Ég man ekki hver sagði það en það er…
Nostalgía
Sumrin þegar drengirnir mínir voru litlir. Í minningunni er alltaf sól. Ég var í fríi. Fór með strákana í húsdýragarðinn…
Virðing
Virðing. -Ég hef velt fyrir mér merkingu orðins.Virða => Verð => Meta að verðleikum. Virða => Það sem virðist. =>…
Krísa
Mig langar að steikja kjötbollur. En ekki borða þær. Brjóta saman þvott. En það sem á annað borð er hreint…
Sumarið er tíminn
Svei mér þá ef er ekki komið sumar. Allavega nógu mikið sumar til þess að taka fram þunnu blússurnar mínar…
Ókenndin
Ég hef heyrt margan meðaljóninn lýsa yfir samkennd með Emily the Strange. Halda áfram að lesa →