Margbrotin
Hvað er manneskjan að hugsa?
Æ Elías. Ef maður gæti nú vitað hvað fólk hugsar, þá væri lífið einfaldara. En yfirleitt veit maður það ekki…
Einfalt
Það er ekkert víst að ég nenni að reka þess búð til eilífðar en þrátt fyrir tímann, kostnaðinn, dauðu dagana,…
Svo nokkuð sé nefnt
-rjómi út í kaffið -að hnoða volgt brauðdeig -lyktin af nýslegnu grasi -að liggja í mosabing -kjötsúpa á óveðurskvöldi -sofandi…
… og gettu nú, sagði Sfinxin
-Hvernig myndirðu lýsa nútíma Íslendingnum? spurði túristinn, sem hafði hugmyndir sínar um land og þjóð fyrst og fremst úr fornritunum. Halda…
Dansur
Ingólfstorg á sunnudegi. Fólk að dansa. Mér líður eins og Færeyingi. Hvað er ég eiginlega að gera hér? Af hverju…
Karlmennskan
Í dag byrjaði ég í megrun. Fjórum sinnum. Fyrst þegar ég vaknaði. Næst þegar við Sigrún gengum út af veitingastað…
Læst: Einsemd
Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.