X

ljóða og söngtextasöfn

Í bítið

Þú fléttaðir hár mitt myndböndum, smaugst fimlega úr olíubornum greipum mínum en áður en lýkur svipti ég sparlökum frá rekkju…

Frétt

Á litþrungnum blámorgni blómstra kyrraðarrunnar í Norðurmýrinni og einsemdin röltir í skjóli þeirra á fund lausakonu sem vakir enn með…

Engan bilbug

Í þessum geira dregur umfjöllun úr eftirspurn í bili.Bugast ekki af bilinu því þótt flestir séu draumar mínir fallnir í…

Við lúguna

Troddu hausnum í þar til gert gat, helst það þrengsta sem þú finnur dragðu andann djúpt og syngdu svo um…

Ljóð handa skúringakonum

Heit var ég og freyðandi en hjaðnaði þegar hann sökk í ilmmjúkan kúfinn og drakk í sig eðli mitt. Eftir…

Frídagur

Hringhentu á lofti hjarta mitt. Bittu í hár mitt sléttubönd. Strjúktu hrygglínu stuðlum. Því hvað er ævintýr án klifunar frelsi…

Fall

Kannski hörpustrengjabrúða eða upptrekkt spiladós; ballerína sem endalaust snýst í hringi um sama stef. Þú boraðir göt á rifbein og…