X

ljóða og söngtextasöfn

Bergmál úr helli Ísdrottningar

Úr staðleysu hafa nöfn okkar kallast á, bergmálað í draumum sem báru hold mitt til dyflissu þinnardyflissu þína til veruleika…

Kastali Drottningarinnar

Kastali minn stendur á hæðinni. Ljós í efsta turnglugga og úlfar varna óboðnum inngöngu. Gerði þyrnirósa umkringir. Flýgur hrafn yfir.…

Ljóð handa útgerðarmanni

Samstarf, segirðu; LOL! Ég þekki kóna af þínu tagi, dóna sem ekkert kunna og vilja nema nota, pota, ota sínum…

Bakþankar

Bláþráðum sleginn er örlagavefur minn þessi árin. Skarpir hafa skorið fingur nornanna þræðirnir þeir. Halda áfram að lesa →

Línur

Var það lífsins lind sem spratt fram undir vísifingri þínum, kvíslaðist við uppsprettuna, greindist í ám og lækjum um lófa…

Sjálfsköðun

Hver velur slíkt hlutskipti? Setja sig í lífshættu til að handleika blóðkaldar hræætur. Koma heim með slímkennda ólykt loðandi við…

Ljóð handa bjargvætti

Bjargaðu mér! Bjargaðu mér frá dráttarvöxtum. Frá samveru við fjölskylduna. Frá því að heyra ekki framar “heimild synjað” við afgreiðsluborðið…