ljóða og söngtextasöfn
Óður til vindanna
Hvert ertu að fara og hvað viltu mér? vindur sem örlög og vályndi ber. Gjóstar byljum, blæs og hrín vindum…
Skjól
Ég hef um víða vegu leitað að vísu húsi á góðum stað, sem veitir skjól í vetur kuli þótt vindar…
Pandóra
Í nótt, þegar vötn mín vaka og vindur í greinum hvín og þúsund raddir þagnarinnar kvaka hve ég þrái að…
Jólasálmur
Mjöllin sem bómull og brátt koma jól og borgirnar ljósadýrð skarta til merkis um hátíð og hækkandi sól hve hlýnar…
Fönix
Hvers er vert að kunna og skilja hvað þig langar, hvert þig ber? Ef þú þekktir eigin vilja einfalt reyndist…
Ljóð handa fiðlara
Svo tónar þínir ljóð mitt galdri glæði ég grönnum boga snerti fiðlustrengi sem styður þú með liprum fingrum lengi uns…
Næturljóð
Mild, hljóð, ljúf, læðist nóttin inn um gluggann. Hlý, mjúk, þung, læðist nóttin inn í hugann. Og hún sveipar mig…