X

ljóða og söngtextasöfn

Haustljóð

Bera sér í fangi blánætur myrkrar moldar hvíld. Ber munu þroskast en blóm hníga föl í jarðar faðm. Eyða munu…

Þíða

Ég er þess viss að enginn maður sér þær annarlegu kenndir sem þú vekur. Þú kveikir líf og ljós í…

Morgunsól

Morgunsól Er ég vakna við morgunsól, verma geislar hennar augnlokin og flæða inn í huga minn. Birtu stafar á brumuð…

Launkofinn

Ég gekk sem barn um grýttan fjallaveg Í gjótu fann ég yfirgefinn kofa Og þangað enn ég þunga byrði dreg…

Vængbrotinn engill

Þér, gef ég ást mína og frið, þér, ég opna sálar minnar hlið. Vængbrotinn engill hefur gefið mér trú á…

Skref í rétta átt

Þú veist sem er að góðir hlutir gerast hægt og hljótt, og hljótt. Þó miðar lítið nema leggir við þá…

Lítil mús

Eitthvert undarlegt tíst er mitt hjarta að hrjá, og ég get ekki lýst því sem gengur þar á. Eins og…