X

Limbó

Smörrebröd

Komst að því í dag að það sem Danir kalla klúbbsamloku eru tvær þurrar formbrauðsneiðar með salatblaði, tómötum og tveimur…

Heimsyfirráð eða dauði

Atli Haukur: Ég stefni á að ná heimsyfirráðum. Frænka: Nújá? Og til hvers? Atli Haukur: Til að koma í veg…

Það eina ítalska

Atli Haukur: Pizzan er að hluta bandarísk og að hluta grísk. Það eina á Ítalíu sem er raunverulega ítalskt er…

Vildt og sexet

Ég vaknaði og leit í spegilinn. Hárið á mér leit út eins og ég væri með kóngulóarvef á hausnum. Ég…

Pappírarnir í máli Darra týndir!

Dómarinn er búinn að týna pappírunum! Lögreglan byrjaði á því að eyða gögnum (fyrir slysni), klikkaði á því að senda…

Miðaldurskrísa

-Fårikål, hvað mér finnst ergilegt að hafa svona óreglulegar blæðingar, segi ég. –Já? Ertu kannski komin á breytingaskeiðið? svarar Bjartur kindarlega. -Varla. Nema…

Fötlun

Heimasætan: Það er bæði heyrnarlaus strákur og svertingi með mér í bekk. Eva: Jahá? Það eru ekki fleiri fatlaðir í…