X

Kynlegir kvistir

Maðurinn með svörin

Nú hef eg drukkid morgunkaffi hjá manninum á veröndinni þrjá daga í röð. Varla stoppað nema 15 minutur í hvert…

Maðurinn sem drekkur morgunkaffið á veröndinni

Maðurinn sem drekkur morgunkaffið á veröndinni var ekki kominn út þegar ég fór hjá húsinu hans í morgun. Ég hugsaði…

Betri tíð

Það er engu líkara en að heppnin hafi ákveðið að leggja mig í einelti. Fyrst lendi ég í vinnu hjá…

Hæ hó jibbýjei

Vörður laganna er loksins búinn að vígja hátíðabúninginn. Hann tók þriðjudaginn í að máta gallann, prófa flautuna og ákveða nákvæma…

Böggmundur

Mér skilst að Böggmundur hafi hringt í móður mína á dögunum og tilkynnt henni að ég væri hin mesta hóra. Halda…

Óvænt heimboð

Maðurinn í Perlunni rekur ferðamannaþjónustufyrirtæki á hjara veraldar. Hann starfar að hluta til á Íslandi en er að fara út…

Nýr karakter í safnið

Í gærmorgun sat ég uppi í Þjóðarbókhlöðu en varð ekkert úr verki. Mig langaði í kaffi en gat ekki hugsað…