Kynlegir kvistir
Eftir vinnu
Þegar ég er að vinna hugsa ég stundum um það hvað þeir sem eru í fríi séu að gera. Og…
Vitringurinn
-Eva, heldurðu að geti verið að ég sé vitur? sagði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. Ég virti hann…
Af góðgirni hótelstjórans
Hótelstjórinn er sannkallað góðmenni, ekki síst þegar í hlut eiga einhleypar konur illa haldnar af samræðisfýsn. Undanfarna daga hefur hann…
And I still haven’t found …
Eldhúsið fullt af undarlegasta fólki. Kertagerðarmaðurinn búinn að bræða upp kertastubba mánaðarins á gashellu, fer út með vaxið og Vínveitan…
Tilboð undirritað
Húsráðandinn minnti á hórumömmu. Hún var með eldrautt hár sem fór enganveginn við hrukkurnar og tók á móti mér vel…
Eldhús
Og svo er ferðamannatíminn á enda, minna um hótelþrif en þörf fyrir mig í eldhúsinu á kvöldin. Halda áfram að…
Leynivinur á ljóðakvöldi
Átti ekki von á að hitta hann á ljóðakvöldi en þarna er hann og lítur mig samsærisaugnaráði; við eigum leyndarmál.…