Kynlegir kvistir
Pervasjónir mínar
Mér hefur borist tölvupóstur frá manni sem heitir því óvenjulega nafni Big-X. Sá las einhversstaðar á þessari síðu eitthvað um…
Deit í kvöld
Jæja stelpur, allar að krossa fingur fyrir Evu. Ég er að fara að hitta mann í kvöld. Veit ekki mikið…
Vonbiðlar prinsessunnar
Samanlagður aldur umsækjenda reyndist 118 ár eða svo hélt ég í fyrstu. Nú er ég hinsvega búin að fá staðfest…
Menningarkvöld og Jökuldælingur
Í gær var gaman. Við sáum Úlfhamssögu hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu og sjaldan hefur jafn lágri fjárhæð verið jafn vel varið á…
Af umhyggju Geirþrúðar
Screensaver stóðst væntingar og rúmlega það. Gjörsamlega frábær sýning. Táknmálið yndislegt en ég er óvön því að túlka verk sem…
Uppfinningamaðurinn
Það er eitthvað skrýtið við að hafa uppfinningamann að störfum við eldhússborðið, ekki við að setja tækið saman, heldur við…
Nælonsokkur og riðlirí
Á venjulegu kvöldi vill bera við að Þokki leiti inn í eldhús, á hröðum flótta undan girndaraugnaráði vergjarnra kvenna -og…