X

kynjaímyndir

Leyfum þeim að vera prinsessur

Ég var 13-14 ára. Var að rölta í bænum, í hrókasamræðum við vinkonu mína og langt frá því að vera…

Og þetta þykir virðingarvert starf

Má bjóða þér verulega kvenfjandsamlegt starf? Vinnu sem felst í því að þrefa og þrasa allan daginn? Vinnuumhverfi sem reynir…

Af hverju er vandamál að stelpa vilji ekki vera strákur?

Mikið ofboðslega finnst mér það lítið vandamál að stúlkur skuli ekki sækjast mikið eftir því að taka þátt í spurningakeppni…

Bleikt klám

Ég hef verið kölluð klámsinni, af því að ég er mótfallin ritskoðun. Af því að þótt mér kunni að þykja…

Og ef við skoðum önnur netskrif en pólitísk …

Þátttaka kvenna í skrifum og umræðum á pólitískum netmiðlum segir líklega eitthvað um áhuga kvenna á pólitík. Þeir gefa hinsvegar…

Eiga konur bara að bíða?

Umræðan um Kiljuna og karlrembuna hefur ekkert verið sérlega áhugaverð. Við höfum eytt meira púðri í að þrasa um tölfræði…

Af karlrembu Egils Helgasonar

Fyrir rúmri viku sá ég því fleygt á spjallþræði á netinu að hlutföll kynjanna í sjónvarpsþáttum Egils Helgasonar, Kiljunni, væru…