X

kosningar

Ekki persónukjör en samt persónuleg þingmennska

Þegar Borgarahreyfingin ákvað að fara í framboð var ég mjög svekkt. Mér fannst gjörsamlega fráleit hugmynd að ætla að breyta…

Þessvegna eiga fíflin að fá að kjósa

Ég er ekkert ‘forundrandi’ þótt fólk sem fyrir nokkrum mánuðum vildi helst þjóðaratkvæðagreiðslur um sem flest mál, ásaki forsetann nú…

Kaus ekki

Ég kaus ekki. Ég er þegar búin að slíta viðskiptasambandi við Ísland og gefa þannig mjög afdráttarlaust svar um að…

Sigurvegarinn er sá sem vinnur

Vinstri græn eru ekki sigurvegarar kosninganna. Það er auðvitað gaman fyrir stjórnmálaflokk að bæta við sig fylgi en eini sigurvegari…

Umhverfissjallar

Ég er afar ánægð með nýtilkomna umhverfisstefnu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ég ætla rétt að vona að þetta sé alvöru hugarfarsbreyting…

Fjöldaflutningar

Ég er nú ekki svo viss um að það gangi vel að fá botn í þetta mál. Annaðhvort fluttu 700 kosningabærra manna…

Lýðræðishúmbúkk

Margir líta á kjördag sem einhverskonar hátíð. Voða spenntir og jafnvel í sparifötum. Halda áfram að lesa →