X

klámvæðing

Að hemja gredduna í gamla fólkinu

Breskir heimilislæknar hafa nú uppgötvað, sér til mikillar undrunar, að kynlíf viðgengst meðal fólks yfir fimmtugu. Og ekki nóg með það…

Þessvegna er kynjafræðikennsla nauðsynleg

Í mínu ungdæmi var engin klámvæðing. Auðvitað var til klám en ekki „klámvæðing“ því hún hófst ekki fyrr en með…

Klámmyndir ársins 2012

Þessi dræsulega háskólastúdína var klárlega klámmyndafyrirsæta ársins 2011. Myndin var notuð á auglýsingu fyrir sloppasölu lyfjafræðinema. Ég skrifaði stutta hugleiðingu um þessa…

Litli bróðir slær í gegn

Litli bróðir Stóra bróður hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir ósýnda klámmynd. Að sögn spámiðla felur myndin í sér óvægna árás…

Er klámvæðingin goðsögn?

Þessi hljómsveit var sú alkúlasta þegar ég var í 5. bekk. Halda áfram að lesa →

Stráreður vikunnar

Einhvernveginn snerist umræðan um klámvæddu móðurástina upp í pælingar um soralegt ímyndunarafl Maríu Lilju sem stakk upp á hugsanleika þess að eldiviðardrumbarnir…

Mega lyjafræðingar vera ögrandi?

Jafnréttisnefnd fór á límingunum út af þessari mynd sem ku víst gera lítið úr konum. Ég hef ekki lesið auglýsingatextann, veit ekki…