X

Karlremba

Sniðugir strákar og uppstilling landsliðsins

Eva: Hvaða Ásgeir? Á ég að vita hver hann er? Einar: Já. Þú talaðir heilmikið við hann í afmælinu hans…

Þungvæg orð karla

Gamalmennisraus hins fallna konungs hefði sennilega litla athygli fengið nema vegna þess að karlinn var dónalegur við konu. Halda áfram að…

Að finna karlrembu sinni farveg í feminisma

Ég hef oft fundið fyrir því viðhorfi að konur séu í eðli sínu ósjálfstæðar og vanhæfar. Ég finn t.d. fyrir…

Hvað höfðingjarnir hafast að

Og svona fyrst ég er farin að tala um Megas – sem án efa er mestur núlifandi ljóðsnillinga Íslands og…

Klám og sori

Ég var að lesa SCUM, fyrst nú, hef aldrei lesið ávarpið í heild áður. Þetta umtalaða verk kom út í íslenskri þýðingu…

Hvað heldurðu eiginlega að þú sért?

Jafnrétti í lagalegum skilningi -jú ég held að í okkar heimshluta sé því náð. Og þótt halli sumsstaðar á konur…

Dömur mínar og nauðgarar

Herrar mínir og hórur… Það þarf víst enginn að undrast þótt þessum bráðskemmtilega brandara hafi verið illa tekið. Halda áfram að…