X

íslenska

Nýtt spakmæli

Í dag samdi ég nýtt spakmæli: Drag fyrst fjárhirðastafinn úr þínu eigin rassgati og þá geturðu beygt þig til að…

Spáaðilinn og þjóðskáldið

Í lófa þínum les ég það að lífið geti kennt mér að ég fæ aldrei nóg… Heilagur krapi! Heyri ég…

Ásýnd fegurðar minnar

Það er hið mesta krapp að morgunljótuna megi lækna með vantsþambi. Undanfarnar vikur hef ég reynt þá aðferð enda hefur…

Óorð

-Finndu nafnorð sem byrjar á ó, sagði Lærlingurinn. Mér vafðist tunga um tönn. Nóg til af ó-orðum en þau sem…

Orðaskýringar fyrir kjósendur

Heildstæð stefnumótun = stefna Heildræn stefnumörkun = stefna Að marka heildstæða stefnumótun = að móta stefnu Hjúkrunarúrræði = hjúkrun Vistunarúrræði…

Þú líííkaaa, nananananana!

Æ, hvað það hlýtur að vera sæt hefnd fyrir málfarshroðbjóðana hjá Fréttablaðinu að geta potað smávegis í Davíð Þór. Hljómar…

Ástríður

Ástríður er gott og gilt kvennafn, sett saman úr ást og -ríður (þessi Ríður er fremur fjöllynd) með áherslu á…