íslenska
Hvernig telur maður tvíbura?
Eru samvaxnir tvíburar eitt stykki eða tveir einstaklingar? Fernir skór, fimm skópör. Fimm skór jafngilda ekki fimm skópörum. Hinsvegar talar…
Hlýddu
Ég hef gaman af orðum sem tákna tvennt ólíkt. Orðið ‘hljóð’ er sennilega undarlegasta orð íslenskunnar því það táknar í…
Manna
Eva: Þessi grautur sem er svo oft á elliheimilinu, mannavælling, úr hverju er hann eiginlega? Hulla: Er hann ekki bara…
Hræs
Afhverju virðast óféti, óhræsi, ótuktir, óbermi og ódámar, svona miklu algengari en féti, hræsi, tuktir, bermi og dámar? Halda áfram…
Koffein og sprúttblöndu með í ræktina?
Hafa matvælastofnanir varað fólk við að leggja stund á líkamsrækt? Eða hafa þær varað við samneyslu koffeins og áfengis á…
Jafnvægisstilling
Eftir allan þann hroða af snyrtivörubæklingum sem ég hef prófarkarlesið undanfarið, á ég erfitt með að bera á mig krem…
Kúrbítur
… eitthvað til að bíta í þegar maður er á kúr? Halda áfram að lesa →