íslenska
Lægri flugfargjöld
Það er fagnaðarefni fyrir hinn almenna neytanda þegar flugfélög lækka fargjöld sín. Það er hins vegar hreint ekki eins skemmtilegt…
Réttu upp hönd ef þú þarft aðstoð
Í síðasta pistli ræddi ég beygingu orðsins hönd en margir virðast rugla saman þolfalli þess og þágufalli. Þó er mun…
Hönd, um hönd, frá hendi, til handar
Beyging orðsins hönd er nokkuð á reiki og Beygingarlýsing íslensks nútímamáls gefur upp tvennskonar beygingu. Mér finnst „eðlilegasta beygingin“ vera:…
Skrúfaðu fyrir vatnið
Það gerist æ oftar að ég heyri fólk tala um að slökkva á vatninu eða kveikja á vatninu. Ég veit einnig dæmi þess…
Gerum ekki út af við önnur sagnorð
Sögnin að gera er afskaplega nytsamleg. Merking hennar er víð og sennilega yrði erfitt að koma saman nothæfum texta án hennar. Það…
Upprætum –ingu setningar
Það er orðið algengt að Íslendingar noti þágufallsmynd kvenkynsorða sem enda á –ing þar sem eignarfall er viðeigandi. Ég hef þegar…
Að spyrja spurningar
„Má ég spyrja þig eina spurningu?“ sagði stúlkan. „Nei,“ sagði ég „en þú mátt spyrja mig einnar spurningar eða margra spurninga og þú…