íslenska
Uxar við ána
Þegar ég var lítil fannst mér Öxar við ána furðulegt kvæði og alls óviðeigandi að lúðrasveitin flytti það á jafn…
Kartafla borin fram með bl
Við skrifum ekki eins og við tölum og við tölum ekki eins og við skrifum. Hikum því aldrei við að…
Forðumst óorð
Ég er ósátt við aukna tilhneigingu til að nota forskeytið -ó þótt þess sé engin þörf. Ég sé ekki hagræði…
Hver er þessi dularfulla stærðargráða?
Oft er viðeigandi að nota formlegt málfar fremur en hversdagslegt. Hins vegar er það alrangt sem sem sumir virðast álíta,…
Aðilar eiga aðild
Sumir virðast álíta að gott mál hljóti að vera afskaplega formlegt. Fólk sem annars er prýðilega talandi á það til…
Efstastigsheilkennið
Málið er í stöðugri þróun. Stundum skipta orð smám saman um orðflokk. Sennilega eru greinilegustu dæmin um það samsetningar úr…
Tvenns konar beyging nægir
Algengt er að fólk blandi saman þágufalli töluorðanna tveir og þrír. Þessi orð eru til með tvennskonar beygingu: sumir segja…