X

íslenska

leytast eftir kinlýfi

Í dag er það orðatiltækið að leita eftir eða að leitast eftir sem ég ætla að nöldra yfir. Við leitum að hlutum eða sækjumst eftir þeim og leitumst við að…

Smjörþefur og nasasjón

Að fá nasasjón af einhverju merkir að fræðast lítillega eða fá lágmarks innsýn í það sem um ræðir. Nasasjón þarf alls…

Óvænt niðurstaða

Mig langar að vita meira um þessa könnun sem á víst að sýna fram á að börn hlusti lítið á…

Með unga í maganum

Á vísi.is er þessa frétt að finna: Þrettán ára gömul risapanda í dýragarði í San Diego eignaðist í gær unga.…

Segðu þína skoðun

Minn innri málfræðingur fékk frekjukast í gær. Sá einhversstaðar eitthvað á þessa leið: Hefur þú fengið punkt fyrir umferðarlagabrot? Farðu…

Býsn

Orðið býsn er skemmtilegt. Orðsifjabókin gefur nokkrar skýringar á því. Sú sem ég fíla best er fornsaxneska orðið „ambusni“ og…

Gargandi snilld

Ég vil endilega vekja athygli á málfarspistlum Sverris Páls Erlendssonar. Sverrir Páll kenndi mér íslensku í MA, mér leiddist aldrei í…