Í frjálsu falli
Ljóturöskun
Í gær gerðist pínu skrýtið. Við Darri ákváðum að fara í þrjúbíó og á leiðinni út varð mér litið í…
Ný klukka – skrýtnir hlutir sem ég fíla og fíla ekki
Nesk skoraði á mig að segja frá einhverjum 5 atriðum sem ég er hrifin af þótt flestir aðrir séu það…
Galdrar virka
Frétti að Húsasmiðurinn væri búinn að ná sér í konu. Ljóta konu og lifaða er mér sagt. Það gleður mig…
Úr engu
Prrr…kalt í dag. Ekkert að gera í búðinni og Spúnkhildur veik heima. Smábátur flýr kuldann inn í hlýtt hálfrökkur Nornabúðarinnar,…
Ástkæra ylhýra
-Ég var að frétta að það gengi svona æðislega vel hjá ykkur. -Jájá. Við fengum virkilega gott start, fína kynningu…
Klukk
Zorglubb „klukkaði mig“. Mér skilst að það merki að ég eigi að opinbera af handahófi einhverjar fimm misómerkilegar staðreyndir um…
Um andúð mína á hinum illa Mammoni
Guðfræðingur nokkur sem iðulega finnur hjá sér hvöt til sérdeilis frumlegrar bókmenntatúlkunar á skrifum mínum, hefur komist að þeirri niðurstöðu…