X

Í frjálsu falli

Að brenna Angaldós

Endurgjaldslögmálið virkar. Enginn þarf að berja annan með felgulykli því almennt sjáum við um að refsa okkur sjálf. Halda áfram…

Meira um mennskuna

Hversu mörg tækifæri á maður að gefa einhverjum áður en maður afskrifar hann sem drullusokk? spurði Klikkun. Ég held ekki…

Ekki alveg…

Þrátt fyrir að systir mín sé, eins og flestir í minni fjölskyldu, dálítið veruleikafirrt á köflum, (ég er eina manneskjan…

Galdrabrúður og aflátsbréf

Hmmm… Nú hefur það verið staðfest og það á internetinu að ég sé „vingjarnleg„. Ekki minnist ég þess að mér…

Reiðilestur um mennskuna

Ég held að ég sé að koma mér upp varanlegu ógeði á því alltumvefjandi ljósi kærleikans sem gerir veikgeðja manneskjur…

Hefndarráð

Frá því að við opnuðum Nornabúðina hef ég ítrekað verið beðin um góða uppskrift af hefndargaldri gegn drullusokkum. Vissulega eru…

Tvær persónur

Mér þykja karlmenn dæmalaust hrífandi verur. Alveg eins og nykurinn og önnur kynjadýr. Áratugalangar rannsóknir mínar á þessari sérstöku dýrategund…