Í frjálsu falli
Kveðjur
Og eftir öll þessi ár hef ég ekki hugmyndaflug til að velja handa honum gjöf sem segir eitthvað sem skiptir…
Flassbakk
Það var eitthvað við snertinguna, fingurgómum strokið eftir hnakkanum upp í hársrætur; ég tók þétt um hönd hans. -Þetta máttu…
Spurning um smekk
-Var gaman hjá Tannlækninum? spurði Spúnkhildur. Ég er blessunarlega laus við tannlæknafóbíu en þótt Tannsteinn sé í senn hraðvirkur, vandvirkur…
Fjórða víddin
Þegar ég kom frá Tannsteini stóð Fjölvitinn á miðju búðargólfinu og fræddi Spúnkhildi á dásemdum stærðfræðinnar og fjölda dropanna í…
Sáum Sölku Völku
Ég hef ekki séð margar leiksýningar sem væri ekki hægt að setja eitthvað út á en þótt ég geti verið…
… for the weeping yet to come
Af og til, síðustu 13 árin eða svo, hef ég orðið upptekin af áformum mínum um að giftast doktorsnefnunni, sem…
Kuldagallinn
Svo í morgun þegar ég var að klæða mig í kuldagallann, datt mér dálítið skrýtið í hug. Viðfang giftingaróra minna…