Í frjálsu falli
Gæludýrapæling
Eftir nokkra klukkutíma legg ég af stað til systur minnar sem býr í útlandinu, að vísu ekki í bleikum kastala…
Váá
Hlutirnir þróast stundum á annan hátt en maður ætlaði. Þegar ég hóf þessa sápuóperu ákvað ég að hafa bara tengla…
Skrýtið
-Myndirðu flokka það sem pervasjón að bíta? spurði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. -Ætli það fari nú ekki…
Vinur minn næringarfræðingurinn
-Hvort ætti ég að hafa bakaðar kartöflur eða franskar? sagði ég. -Það fer eftir því hvort þú vilt að börnin…
Uppfinningamaðurinn kom í heimsókn
Uppfinningamaðurinn kom í heimsókn í dag, með konfekt. Þar með eru báðir vinnuveitendur mínir búnir að gefa mér konfekt á…
Afsakið
Mér hefur víst orðið þokkalega á í messunni þegar ég skrifaði <a href=“http://reykjavikurdrama.blogspot.com/2005/03/um-stur-tjningarheftingar-lesenda.html#comments“>þessa færslu</a>. Mér fannst eitthvað fyndið við svona…
Ég held að gagnrýnandinn í mér sé vanstilltur
Borgarleikhúsið er vinur minn. Gaf mér frímiða á Draumleik. Við Spúnkhildur fórum í gær og það var dásamlegt. Svo fékk…