X

Í frjálsu falli

Hádegismatur

Ég er að hugsa um að lögsækja fyrirtækið sem sér um hádegismatinn fyrir okkur. Reyndar á vélsmiðjan heiður skilinn fyrir…

Firrt

Marxisk firring; beygja, sveifla, smella, snúa, beygja, sveifla, smella, snúa… allan daginn, alltaf eins og maður veit ekki almennilega til…

Tók mig 2 mánuði

Það tók mig 2 mánuði í rólegheitavinnu að éta á mig brjóst eftir Hótelið. Ég vissi reyndar að það yrði…

Og ég sé það fyrst á rykinu

Þremur dögum áður en Hollendingurinn fljúgandi lét mig róa, spurði hann mig hvort ég væri óánægð. -Ekki óánægð heldur áhyggjufull,…

Skýrsla

Fjölskylda og vinir spyrja um það hvernig utanfararnir hafi það og hvernig ferðin hafi lukkast. Hér kemur skýrsla yfir helstu…

Sé ekki fram á

Sé ekki fram á að blogga af neinum krafti á meðan ég er í þessari vélsmiðjuvinnu. Það er reyndar stórfínt…

Fríið búið

Snúin heim frá fyrirheitna landinu þar sem ég dvaldist í góðu yfirlæti um páskana, að vísu ekki í bleikum kastala…